Ferill 216. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1993. – 1063 ár frá stofnun Alþingis.
117. löggjafarþing. – 216 . mál.


241. Frumvarp til laga


um veitingu ríkisborgararéttar.

(Lagt fyrir Alþingi á 117. löggjafarþingi 1993.)


1. gr.

    Ríkisborgararétt skulu öðlast:
    Alfreðsson, Cathleen Josephine, verkakona á Þórshöfn, f. 21. október 1960 á Írlandi.
    Andersen, Björgvin Richard, nemi í Reykjavík, f. 8. apríl 1959 í Reykjavík.
    Berner, Loryane Daria, nemi á Selfossi, f. 8. ágúst 1962 í Sviss.
    Biard, Jean-Pierre Robert, kortagerðamaður í Reykjavík, f. 17. desember 1946 í Frakklandi.
    Buenaventura, Estelita Perez, húsmóðir í Reykjavík, f. 28. janúar 1959 á Filippseyjum.
    Carmen Jósefsdóttir, nemi í Reykjavík, f. 7. nóvember 1978 í Reykjavík.
    Goethe, Friðrik Þór, vélstjóri í Reykjavík, f. 6. desember 1965 í Reykjavík.
    Goethe, Ragnhildur Mosel, búfræðingur í Reykjavík, f. 3. desember 1961 í Reykjavík.
    Halliwell, Clive Barrie, hjúkrunarfræðingur á Akranesi, f. 17. júní 1946 á Englandi.
    Hansen, Knud Óskar, forstjóri í Reykjavík, f. 20. apríl 1939 í Reykjavík.
    Hartranft, Lisa Ann, læknaritari í Reykjavík, f. 11. júlí 1963 í Bandaríkjunum.
    Hearn, Jo Ann, þroskaþjálfi í Kópavogi, f. 25. september 1953 í Bandaríkjunum.
    Kolbrún Magnhildur Gunnlaugsdóttir, verkakona á Eskifirði, f. 14. nóvember 1949 í Innri-Njarðvík.
    Lima, Carlos Silva Sousa, verkamaður í Reykjavík, f. 11. júlí 1963 á Grænhöfðaeyjum.
    Lutley, Erik Davíð, nemi í Vestmannaeyjum, f. 4. mars 1974 í Reykjavík.
    Matthews, Lisa Bryndís, lagermaður í Reykjavík, f. 10. október 1971 á Englandi.
    McEvoy, Bridget, hjúkrunarfræðingur í Hveragerði, f. 28. september 1953 á Írlandi.
    McKee, David Thomas, afgreiðslustjóri í Reykjavík, f. 10. febrúar 1950 á Nýja-Sjálandi.
    Shackelford, Debbie, verkakona í Keflavík, f. 15. janúar 1976 í Keflavík.
    Sicat Schade, Marisa, húsmóðir í Grindavík, f. 7. maí 1958 á Filippseyjum.
    Soon, Nilma, verkakona á Flateyri, f. 17. febrúar 1962 á Filippseyjum.
    Strizova, Eva, verkakona í Hafnarfirði, f. 9. desember 1957 í Slóvakíu.
    Torres, Violeta Tolo, verkakona í Kópavogi, f. 30. apríl 1967 á Filippseyjum.
    Tómasína Einarsdóttir, ritari í Reykjavík, f. 12. febrúar 1948 í Garði, Gullbringusýslu.
    Unnar Miguel Jósefsson, nemi í Reykjavík, f. 15. desember 1975 í Hafnarfirði.
    Walker, Kristján Michael, nemi í Sandgerði, f. 16. júní 1981 í Keflavík.
    Wheeler, Adam David, nemi í Reykjavík, f. 23. janúar 1980 á Englandi.
    Wootita, Nongkran, verkakona í Reykjavík, f. 1. janúar 1961 á Tælandi.
    Þorvarður Davíð Ólafsson, nemi í Reykjavík, f. 30. apríl 1979 í Reykjavík.
    Þórður Daníel Ólafsson, nemi í Reykjavík, f. 30. apríl 1979 í Reykjavík.

2. gr.

    Þeir sem heita nöfnum sem ekki fullnægja reglum laga um mannanöfn, nr. 37 27. mars 1991, skulu ekki öðlast íslenskt ríkisfang samkvæmt lögum þessum fyrr en fullnægt er ákvæðum 15. gr. laga um mannanöfn. Sama gildir um börn þeirra.

3. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi.

Athugasemdir við lagafrumvarp þetta.

    Umsækjendur þeir, sem teknir hafa verið á lagafrumvarp þetta, fullnægja skilyrðum sem sett hafa verið af allsherjarnefnd Alþingis.
     Frumvarp þetta er fyrsta frumvarp til laga um veitingu ríkisborgararéttar sem borið er fram á yfirstandandi 117. löggjafarþingi.